The Invitation (2022)
Eftir að móðir hennar deyr þá tekur Evie, sem telur sig ekki eiga neina aðra ættingja á lífi, DNA próf og kemst að því að hún á frænda sem hún vissi ekkert um.
Deila:
Söguþráður
Eftir að móðir hennar deyr þá tekur Evie, sem telur sig ekki eiga neina aðra ættingja á lífi, DNA próf og kemst að því að hún á frænda sem hún vissi ekkert um. Nýja fjölskyldan býður henni í kjölfarið að koma í glæsilegt brúðkaup á enskum herragarði þar sem myndarlegur gestgjafi stígur strax í vænginn við hana. En fljótlega byrjar martröðin þegar myrk leyndarmál fjölskyldunnar koma í ljós.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Galen YuenLeikstjóri

Blair ButlerHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Screen GemsUS
Latchkey ProductionsUS


















