Náðu í appið
The Invitation

The Invitation (2022)

1 klst 45 mín2022

Eftir að móðir hennar deyr þá tekur Evie, sem telur sig ekki eiga neina aðra ættingja á lífi, DNA próf og kemst að því að hún á frænda sem hún vissi ekkert um.

Rotten Tomatoes32%
Metacritic45
Deila:
The Invitation - Stikla

Söguþráður

Eftir að móðir hennar deyr þá tekur Evie, sem telur sig ekki eiga neina aðra ættingja á lífi, DNA próf og kemst að því að hún á frænda sem hún vissi ekkert um. Nýja fjölskyldan býður henni í kjölfarið að koma í glæsilegt brúðkaup á enskum herragarði þar sem myndarlegur gestgjafi stígur strax í vænginn við hana. En fljótlega byrjar martröðin þegar myrk leyndarmál fjölskyldunnar koma í ljós.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Galen Yuen
Galen YuenLeikstjórif. -0001
Blair Butler
Blair ButlerHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Screen GemsUS
Latchkey ProductionsUS