Brian and Charles (2022)
"Some Friendships Are Built to Last"
Brian er einmana uppfinningamaður í Wales sem eyðir tíma sínum í að klambra saman allskonar dóti sem sjaldan virkar.
Deila:
Söguþráður
Brian er einmana uppfinningamaður í Wales sem eyðir tíma sínum í að klambra saman allskonar dóti sem sjaldan virkar. En hann er þó ekki af baki dottinn og ákveður að smíða stærstu uppfinningu sína til þessa. Þremur dögum, einni þvottavél og nokkrum varahlutum seinna er hann búinn að smíða Charles, vélmenni með gervigreind sem lærir ensku úr orðabók og er með ástríðu fyrir kálhausum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Bankside FilmsGB

BFIGB

Film4 ProductionsGB

Great Point MediaGB














