Peaceful (2021)
De Son Vivant
Sonur sem er í afneitun gagnvart alvarlegum sjúkdómi.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Hræðsla
Blótsyrði
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Sonur sem er í afneitun gagnvart alvarlegum sjúkdómi. Móðir sem horfist í augu við hið erfiða og óumflýjanlega. Mitt á milli er læknir og hjúkrunarfræðingur sem reyna að vinna vinnuna sína og gera alla sátta. Mæðginin hafa eitt ár og fjórar árstíðir til að skilja hvað það þýðir að deyja á meðan maður lifir.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Emmanuelle BercotLeikstjóri
Aðrar myndir

Brad LelandHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Les Films du KiosqueFR

StudioCanalFR

France 2 CinémaFR

SCOPE PicturesBE













