Tethered (2022)
"Whatever you do, don't lose the rope."
Blindi unglingsdrengurinn Solomon býr einn í algjörri einangrun langt frá mannabyggðum, í skógum Norður Karólínufylkis í Bandaríkjunum.
Deila:
Söguþráður
Blindi unglingsdrengurinn Solomon býr einn í algjörri einangrun langt frá mannabyggðum, í skógum Norður Karólínufylkis í Bandaríkjunum. Þrátt fyrir fötlunina þá getur Solomon ratað með því að binda langt reipi um mittið á sér og þannig er hann tjóðraður við kofann sem hann býr í. Hann veiðir fisk og lítil dýr sér til matar. Eina skemmtunin eru segulbandsupptökur með þremur dularfullum reglum: Þegar þú veiðir, veiddu fyrir tvo, fyrir skóginn og þig. Regla nr. 2: Þegar þú vilt gefast upp syngdu lagið okkar. Þriðja regla: Þú mátt aldrei sleppa reipinu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
4 Leagues Media















