Náðu í appið
Book of Love

Book of Love (2022)

"Some Things Can Get Lust in Translation!"

1 klst 46 mín2022

Skáldsögur rithöfundarins Henry seljast ekki neitt.

Rotten Tomatoes51%
Metacritic44
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Skáldsögur rithöfundarins Henry seljast ekki neitt. En þegar ein bókin slær óvænt í gegn í Mexíkó, þá krefst útgefandi hans þess að hann fari þangað í kynningarferð. Þegar Henry mætir á svæðið kemst hann að raunverulegri ástæðu vinsælda bókarinnar - þýðandi hennar, Maria, er búin að endurskrifa hana og nú er hún ekki lengur þurr og leiðinleg heldur sjóðheit erótísk ástarsaga. Henry, sem er bálreiður, verður nú að ferðast með Mariu í kynningarferð um alla Mexíkó. Þó það sé stirt á milli þeirra í fyrstu þá fara neistar brátt að kvikna milli þeirra.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Analeine Cal y Mayor
Analeine Cal y MayorLeikstjórif. -0001
David Quantick
David QuantickHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Sky MoviesGB
XYZ FilmsUS
Watford Films
BuzzFeed StudiosUS
Pimienta FilmsMX
Head Gear FilmsGB