Náðu í appið
Öllum leyfð

Ævintýri Pílu 2021

(Pil)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 22. apríl 2022

89 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 50% Audience

Píla er lítill munaðarleysingi sem býr á götunni. Ásamt tömdu hreysiköttunum sínum þremur kemst hún af með því að stela mat úr kastala illgjarna ríkisstjórans Tristains sem hrifsað hefur til sín völdin. Dag einn dulbýr Píla sig sem prinsessa til að komast undan vörðunum sem eru á hælum hennar. Fyrr en varir er hún lögð, þrátt fyrir að þora varla,... Lesa meira

Píla er lítill munaðarleysingi sem býr á götunni. Ásamt tömdu hreysiköttunum sínum þremur kemst hún af með því að stela mat úr kastala illgjarna ríkisstjórans Tristains sem hrifsað hefur til sín völdin. Dag einn dulbýr Píla sig sem prinsessa til að komast undan vörðunum sem eru á hælum hennar. Fyrr en varir er hún lögð, þrátt fyrir að þora varla, af stað í hættuför til að bjarga Roland, réttmætum ríkisarfa, sem hefur verið hnepptur í álög og breytt í … kattakjúkling (hálfan kött og hálfan kjúkling).... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn