Metal Lords
2022
Metal Up Your Ass
97 MÍNEnska
62% Critics
59
/100 Einu tveir krakkarnir sem hafa gaman af þungarokki í menntaskólanum ákveða að stofna þungarokkshljómsveit, en þeim vantar bassaleikara. Þeir finna samt stelpu sem er góður sellóleikari. Ef þau þrjú geta sett ágreining til hliðar, unnið saman, og haldið sig frá vandræðum, þá gætu þau mögulega unnið Hljómsveitakeppnina.