Náðu í appið
The Hill Where Lionesses Roar

The Hill Where Lionesses Roar (2021)

La colline où rugissent les lionnes

1 klst 23 mín2021

Í litlu afskekktu þorpi í Kósovó, upplifa þrjár ungar konur drauma sína og metnað kæfða niður.

Rotten Tomatoes92%
Deila:
The Hill Where Lionesses Roar - Stikla

Söguþráður

Í litlu afskekktu þorpi í Kósovó, upplifa þrjár ungar konur drauma sína og metnað kæfða niður. Í leit sinni að sjálfstæði finna þær að ekkert getur stöðvar þær. Það er kominn tími til að leyfa sínum innri ljónynjum að öskra!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Luàna Bajrami
Luàna BajramiLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

OrëZäne FilmsXK
Acajou FilmsFR
Vents ContrairesFR
Aeternum ArtworksAL

Verðlaun

🏆

4 tilnefningar og 5 verðlaun. Raindance Film Festival – verðlaun fyrir Bestu leikstjórnina. Stockholm Film Festival – verðlaun fyrir Besta handritið og Bestu frumraun í leikstjórn. Warsaw International Film Festival – FIPRESCI Verðlaun.