Náðu í appið
Post Mortem

Post Mortem (2020)

1 klst 55 mín2020

Eftir eyðileggingar af völdum fyrri heimsstyrjaldarinnar og spænsku veikinnar hafa ótal andar orðið strandaglópar í okkar heimi.

Deila:

Söguþráður

Eftir eyðileggingar af völdum fyrri heimsstyrjaldarinnar og spænsku veikinnar hafa ótal andar orðið strandaglópar í okkar heimi. Tomas, ungur og forvitinn ljósmyndari, hittir unga munaðarlausa stúlku í ungversku þorpi Frostaveturinn mikla 1918. Eftir því sem hann kynnist líferni íbúanna betur finnur hann sig knúinn til þess að yfirgefa þorpið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Péter Bergendy
Péter BergendyLeikstjórif. -0001
Piros Zánkay
Piros ZánkayHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Szupermodern StúdióHU

Verðlaun

🏆

22 tilnefningar og 24 verðlaun. Hungarian Film Week – verðlaun fyrir bestu kvikmyndatökuna. Toronto After Dark Film Festival – verðlaun fyrir bestu kvikmyndina í fullri lengd