Söguþráður
Eiginmaður Fahrije týnist í Kósovóstríðinu. Til þess að geta séð fyrir börnunum sínum stofnar hún sitt eigið landbúnaðarfyrirtæki. Hefst þá mikil barátta við feðraveldið í samfélaginu, sem styður hana ekki. Stendur hún þá frammi fyrir mikilvægari ákvörðun.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Blerta BasholliLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
AlbaSky FilmAL

Alva FilmCH

Black Cat ProductionMK

Ikonë StudioXK
Industria FilmXK
Verðlaun
🏆
11 tilnefningar og 16 verðlaun. Sundance kvikmyndahátíð, verðlaun í flokki World Cinema – Dramatic, áhorfendaverðlaun, verðlaun fyrir bestu leikstjórnina og sérstök dómnefndarverðlaun.













