I'm Your Man
2021
(Ich bin dein Mensch)
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 11. mars 2022
108 MÍNÞýska
96% Critics
82% Audience
78
/100 Kvikmyndin var framlag Þýskalands til Óskarsins 2021 en myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni Berlinale.
Vísindakona fellst á að taka þátt í óvenjulegu verkefni, að búa með mennsku vélmenni í þrjár vikur til þess að kanna hvort það geti veitt henni hamingju.