Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

Quo vadis, Aida? 2020

Justwatch

Frumsýnd: 11. febrúar 2022

101 MÍNSerbneska
Rotten tomatoes einkunn 100% Critics
The Movies database einkunn 97
/100
Tilnefnd til Óskarsverðlaunanna sem besta erlenda myndin 2021. Valin besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum 2021, ásamt verðlaunum fyrir bestu leikstjórn og bestu leikkonu í aðalhlutverki.

Aida vinnur sem túlkur í smábænum Srebrenica. Þegar bærinn er hertekinn af serbneska hernum er fjölskylda hennar á meðal þúsunda borgara sem leita skjóls í búðum Sameinuðu þjóðanna.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

26.04.2021

Þetta eru sigurvegararnir á Óskarnum 2021

Öruggt er að fullyrða að Óskarinn sé langstærsti viðburður tileinkaður kvikmyndum í Bandaríkjunum og er þetta í 93. skipti sem hátíðin fer fram. Niðurstaðan var alþjóðleg og fjölbreytt að sinni en eins og margir hverjir sp...

20.04.2021

Óskarinn ekki sýndur á RÚV þetta árið

Óskarsverðlaunin verða ekki sýnd á dagskrá RÚV þetta árið. Þurfa þá margir áhorfendur/nátthrafnar hér á landi þurfa að leita sér annarra leiða til að fylgjast með herlegheitunum. Athöfnin fer fram í beinni útsending...

15.03.2021

Óskarinn 2021: Mank með flestar tilnefningar

Tilnefningar til Óskarsverðlauna fyrir árið 2020 voru afhjúpaðar í dag og hlaut kvikmyndin Mank flestar tilnefningar, en alls tíu stykki. Einnig hrepptu The Father, Judas and the Black Messiah, Minari, Nomadland, Sound of...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn