Náðu í appið
Quo vadis, Aida?

Quo vadis, Aida? (2020)

1 klst 41 mín2020

Aida vinnur sem túlkur í smábænum Srebrenica.

Rotten Tomatoes100%
Metacritic97
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaFordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Aida vinnur sem túlkur í smábænum Srebrenica. Þegar bærinn er hertekinn af serbneska hernum er fjölskylda hennar á meðal þúsunda borgara sem leita skjóls í búðum Sameinuðu þjóðanna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jasmila Zbanic
Jasmila ZbanicLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

DeblokadaBA
Digital CubeRO
N279 EntertainmentNL
Extreme EmotionsPL
Razor Film ProduktionDE
TordenfilmNO

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til Óskarsverðlaunanna sem besta erlenda myndin 2021. Valin besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum 2021, ásamt verðlaunum fyrir bestu leikstjórn og bestu leikkonu í aðalhlutverki.