Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Firestarter 2022

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 13. maí 2022

94 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 11% Critics
Rotten tomatoes einkunn 47% Audience
The Movies database einkunn 32
/100

Eftir að hafa verið hluti af tilraunum leynilegrar opinberrar stofnunar, The Shop, fær Andy McGee yfirnáttúrulega hæfileika og kynnist svo draumastúlkunni. Þau eignast dóttur sem hefur einnig yfirskilvitlega hæfileika og getur kveikt í hlutum með hugaraflinu einu saman. The Shop ætlar sér nú að ná þeim aftur til sín.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

19.05.2022

Einn minnislaus, tvær eldheitar og japanskur draugur

Tvær eldheitar kvikmyndir sem byrja á enska orðinu fire, eða eldur, eru annað hvort nýkomnar í bíó eða verða frumsýndar núna á föstudaginn. Önnur heitir Firestarter, eða Kveikjari í lauslegri íslenskri þýðingu, en hin heitir...

16.05.2022

Fjölheimar Doctor Strange langvinsælastir

Marvel ofurhetjumyndin Doctor Strange in the Multiverse of Madness, eða Doctor Strange í fjölheimum vitfirringarinnar, er aðra vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans en myndin var töluvert vinsælli en myndirnar ...

20.02.2021

Bölvanir á settum

Lengi hefur verið rætt og deilt um það hvort bölvun hvíli á hryllingsmyndageiranum, svo dæmi sé nefnt. Kvikmyndagerð er auðvitað sjaldan einfalt ferli, en hvernig verður mórallinn – og jafnvel útkoman – þegar...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn