Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Vissirðu að?
John Carpenter sem samdi tónlistina í myndinni, átti upphaflega að leikstýra upprunalegu myndinni frá árinu 1984, en hætt var við það þegar önnur mynd hans, The Thing, fékk dræmar viðtökur í miðasölunni árið 1982. Hann leikstýrði hinsvegar annarri Stephen King mynd, Christine, árið 1983.
Leikarinn Michael Greyeyes var ráðinn í hlutverk John Rainbird, en hann var í upprunlegu skáldsögunni Firestarter, Cherokee indjáni. Greyeyes er fyrsti bandaríski frumbygginn til að leika hlutverkið, þar sem bandaríski leikarinn George C. Scott lék það í myndinni frá árinu 1984.
Mark L. Lester sem leikstýrði upprunalegu myndinni frá árinu 1984, var ekki beðinn um að taka þátt í þessari nýju.
Svipaðar myndir

