Monsters of Man (2020)
Vélmennaframleiðandi vinnur með spilltum CIA leyniþjónustumanni við ólöglegar prófanir á fjórum drápsvélmennum í Gyllta þríhyrningnum í Suðaustur Asíu, þar sem eiturlyf eru framleidd. Markmiðið er...
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Vélmennaframleiðandi vinnur með spilltum CIA leyniþjónustumanni við ólöglegar prófanir á fjórum drápsvélmennum í Gyllta þríhyrningnum í Suðaustur Asíu, þar sem eiturlyf eru framleidd. Markmiðið er að sanna að fyrirtækið sé þess verðugt að fá stóran samning við herinn. Sex læknar verða vitni að hrottalegum drápum á saklausum borgurum í aðgerðinni. Þeir lenda nú mitt á milli og þurfa að leggja á flótta til að bjarga lífi sínu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
MRT Films Pty Ltd
Hanuman Films
11:11 Entertainment
















