Náðu í appið
Belle: The Dragon and the Freckled Princess

Belle: The Dragon and the Freckled Princess (2021)

Ryû to sobakasu no hime

2 klst 1 mín2021

Suzu er feimin menntaskólastúdína sem býr í litlu þorpi.

Rotten Tomatoes95%
Metacritic83
Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Suzu er feimin menntaskólastúdína sem býr í litlu þorpi. Í mörg ár hefur hún vart verið meira en skugginn af sjálfri sér. En þegar hún fer inn í "U", stóran sýndarveruleikaheim, þá breytist hún í heimsfrægu söngkonuna Belle. Dag einn truflar risastórt skrímsli tónleikana hennar en á hælum þess eru sjálfsskipaðir löggæslumenn. Belle reynir nú að komast að því hvaða dularfulla skrímsli þetta er og leitar á sama tíma að sjálfri sér í heimi þar sem þú getur í raun verið hver sem þú vilt vera.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Studio ChizuJP
Nippon Television Network CorporationJP
dentsuJP
TOHOJP
KADOKAWAJP
Hakuhodo DY Media PartnersJP