Ung flukt
1959
(The Wayward Girl)
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 1. maí 2022
95 MÍNNorska
7
/10 Ung flukt er um unga stúlku, Gerd, sem verður ástfangin af strák. Gerd hefur slæmt orð á sér og er fjölskylda stráksins ekki hrifin af sambandinu. Þau ákveða að strjúka saman til að lifa ein úti í skógi en þar hitta þau sér eldri og ólíkan mann sem reynir mikið á samband þeirra.