The Alpinist (2021)
Kanadíski klifurmaðurinn Marc-André Leclerc klifrar einn, fjarri kastljósinu.
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Hræðsla
Blótsyrði
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Kanadíski klifurmaðurinn Marc-André Leclerc klifrar einn, fjarri kastljósinu. Á fjarlægum stöðum í Ölpunum reynir þessi 23 ára gamli ofurhugi sig við sumar djörfustu áskoranir í sögunni. En hann vill enga athygli. Hann er ekki með neinar myndavélar meðferðis, engin reipi og ekkert má fara úrskeiðis. Kvikmyndagerðarmaðurinn Peter Mortimer ákveður að gera kvikmynd um Leclerc en það reynist honum erfitt að fylgja viðfangsefninu eftir. Leclarc tekst þá á við sögulegt ævintýri í Patagonia í Andesfjöllunum í Suður-Ameríku sem mun endurskilgreina allt við þessa íþrótt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Peter MortimerLeikstjóri

Nick RosenLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Roadside AttractionsUS

Universal PicturesUS

DogwoofGB

Red Bull Media HouseUS















