Náðu í appið
65

65 (2023)

Sixty Five

"65 million years ago prehistoric Earth had a visitor."

1 klst 33 mín2023

Fyrir 65 milljón árum síðan þurfa þeir tveir einu sem lifðu af brotlendingu geimfarsins Somaris á Jörðu, að berjast gegn forsögulegum skepnum í stórhættulegu landslagi...

Rotten Tomatoes35%
Metacritic40
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Fyrir 65 milljón árum síðan þurfa þeir tveir einu sem lifðu af brotlendingu geimfarsins Somaris á Jörðu, að berjast gegn forsögulegum skepnum í stórhættulegu landslagi á leið sinni að flóttaflauginni. Eftirlifendurnir eru í kapphlaupi við tímann því loftsteinahríð sem rústað getur plánetunni er yfirvofandi.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Viðvörunarhljóðið sem tölva geimskipsins sendir frá sér eftir brotlendinguna var fyrst notað fyrir 70 árum síðan sem hljóðbrella fyrir Marsbúa, í War of the Worlds frá 1953.
Sem fyrrum landgönguliði í hernum, þá er þetta fyrsta kvikmyndin á ferli Adam Driver þar sem hann nýtir sér þjálfun sína í notkun vopna úr gamla starfinu.
Þetta er þriðja vísindaskáldagan frá Sony/Columbia Pictures sem hefst á því að geimskip skemmist í loftsteinaregni. Hinar eru After Earth (2013) og Passengers (2016).

Höfundar og leikstjórar

Bryan Woods
Bryan WoodsLeikstjórif. -0001
Scott Beck
Scott BeckLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Raimi ProductionsUS
Beck/WoodsUS
Bron StudiosCA
Columbia PicturesUS
TSG EntertainmentUS