Jól á Kusufelli (2020)
Kálfurinn Klara er spennt að eyða jólunum í fyrsta skipti með pabba sínum á Kusufelli, en þegar þau koma í sveitina verður hún fyrir vonbrigðum...
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Kálfurinn Klara er spennt að eyða jólunum í fyrsta skipti með pabba sínum á Kusufelli, en þegar þau koma í sveitina verður hún fyrir vonbrigðum að sjá að hann hefur ekkert skreytt fyrir jólin. Þegar pabbi hennar er kallaður skyndilega í vinnu sér Klara tækifæri til að gera Kusufell að jólaparadís.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Myndin er talsett á íslensku og helstu leikarar eru: Kolbrún María Másdóttir, Steinn Ármann Magnússon, Þórhallur Sigurðsson (Laddi), Árni Beinteinn og Ari Ísfeld.
Höfundar og leikstjórar

Will AshurstLeikstjóri

Ole Christian SolbakkenHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Qvisten AnimationNO









