Náðu í appið

Bruised 2021

Aðgengilegt á Íslandi
129 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 50% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 52
/100

Jackie Justice keppir í blönduðum bardagalistum en hættir keppni með skömm. Í mörg ár þar á eftir er hún bitur og reið. Einn daginn fær umboðsmaður hennar og kærasti hana til að taka þátt í ruddalegum slagsmálum í neðanjarðarsenunni og þar nær hún athygli manns sem vinnur við að kynna bardagakeppnir. Hann lofar Jackie því að hún komist aftur í... Lesa meira

Jackie Justice keppir í blönduðum bardagalistum en hættir keppni með skömm. Í mörg ár þar á eftir er hún bitur og reið. Einn daginn fær umboðsmaður hennar og kærasti hana til að taka þátt í ruddalegum slagsmálum í neðanjarðarsenunni og þar nær hún athygli manns sem vinnur við að kynna bardagakeppnir. Hann lofar Jackie því að hún komist aftur í hringinn. En leiðin þangað verður óvænt mjög persónuleg þegar Manny, sonurinn sem hún gaf frá sér sem kornabarn, birtist einn daginn við dyraþrepið heima hjá henni. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn