Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Margrete den første 2021

(Margrete - Queen of the North)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 12. nóvember 2021

120 MÍNDanska
Rotten tomatoes einkunn 94% Critics
Rotten tomatoes einkunn 53% Audience
The Movies database einkunn 68
/100

Árið er 1402. Margrét drottning ríkir í friði yfir Svíþjóð, Noregi og Danmörku í gegnum ættleiddan son sinn Erik. En samsæri kraumar undir og Margrét lendir í úlfakreppu sem gæti breytt öllu: Kalmar ríkjasambandinu.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

24.09.2021

Svona lítur dagskráin út á RIFF í ár

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík verður haldin í átjánda sinn þann 30. september og stendur til 10. október. Lögð er á hátíðinni sérstök áhersla á framsæknar og fjölbreyttar kvikmyndir. Markmið RIFF er að ...

15.09.2021

Trine Dyrholm heiðursgestur RIFF

Hin þekkta danska leikkona, Trine Dyrholm, verður heiðursgestur RIFF þetta árið og viðstödd frumsýningu á Margréti fyrstu (e. Margrete den første). Svo segir í tilkynningu frá Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjav...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn