Náðu í appið
I Carry You with Me
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

I Carry You with Me 2020

Aðgengilegt á Íslandi
111 MÍNSpænska
Rotten tomatoes einkunn 97% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 76
/100

Myndin er byggð á sannri sögu. Þetta er ástarsaga efnilegs matreiðslumanns og kennara sem teygir sig yfir nokkra áratugi og hefst í Mexíkó. Líf þeirra fær nýtt og ótrúlegt upphaf eftir að samfélagslegur þrýstingur fær þá til að halda af stað í viðsjárverða ferð til New York í Bandaríkjunum, með drauma, vonir og minningar í farteskinu.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn