Blue Bayou (2021)
"It's not where you're from. It's where you belong."
Kóresk-bandarískur maður í Louisiana leggur mikið á sig við að afla fjölskyldu sinni viðurværis.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Kóresk-bandarískur maður í Louisiana leggur mikið á sig við að afla fjölskyldu sinni viðurværis. Hann þarf nú að horfast í augu við drauga fortíðar þegar mögulega á að vísa honum úr landi, en Bandaríkin eru eina landið sem hann hefur nokkurn tímann litið á sem heimili sitt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Justin ChonLeikstjóri
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Entertainment OneCA

MACROUS

Focus FeaturesUS
















