Náðu í appið
Blue Bayou

Blue Bayou (2021)

"It's not where you're from. It's where you belong."

1 klst 57 mín2021

Kóresk-bandarískur maður í Louisiana leggur mikið á sig við að afla fjölskyldu sinni viðurværis.

Rotten Tomatoes75%
Metacritic58
Deila:
Blue Bayou - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Kóresk-bandarískur maður í Louisiana leggur mikið á sig við að afla fjölskyldu sinni viðurværis. Hann þarf nú að horfast í augu við drauga fortíðar þegar mögulega á að vísa honum úr landi, en Bandaríkin eru eina landið sem hann hefur nokkurn tímann litið á sem heimili sitt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Justin Chon
Justin ChonLeikstjórif. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Entertainment OneCA
MACROUS
Focus FeaturesUS