Náðu í appið
Czarny mlyn

Czarny mlyn (2020)

The Black Mill

"Curiosity is the first step to adventure"

1 klst 40 mín2020

Hinn 12 ára gamli Iwo bý í litlum bæ eftir fall kommúnismans í Póllandi, en í bænum er svört mylla í niðurníðslu, sem eitt sinn veitti mörgum bæjarbúum atvinnu.

Deila:

Söguþráður

Hinn 12 ára gamli Iwo bý í litlum bæ eftir fall kommúnismans í Póllandi, en í bænum er svört mylla í niðurníðslu, sem eitt sinn veitti mörgum bæjarbúum atvinnu. Þó honum hafi verið bannað að fara að myllunni þá gerir hann það samt sem áður ásamt vinum sínum og óafvitandi leysir hann úr læðingi illa anda sem þar búa. Nú verður ekkert eins og áður og hlutir og fólk byrja að hverfa á dularfullan hátt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

HeliografPL
Mazowiecki Instytut KulturyPL
Studio OrkaPL
TFPPL