Vissirðu að?
Myndin hefur þegar verið sýnd á Flickers Rhode Island International Film Festival þar sem hún fékk verðlaun fyrir framúrskarandi uppgötvun leikstjóra á ungu hæfileikafólki, Nordic International Film Festival, Toronto Independant Film Festival, Oldenburg Film Festival og Reykjavík international Film Festival, RIFF.
Myndin kostaði um tvær milljónir króna. Ekki var stótt um neina styrki til framleiðslunnar.
Myndin var tekin upp í miðju tíu manna samkomubanni.