Náðu í appið
Bönnuð innan 14 ára

Harmur 2021

(Come to Harm)

Frumsýnd: 18. febrúar 2022

When his mother relapses, Oliver is forced to go look for his younger brother in the world of crime throughout the night.

105 MÍNÍslenska

Hinn tvítugi Oliver býr ásamt móður sinni og yngri bróður í niðurníddu íbúðahverfi í Reykjavík. Samband hans við móður sína hefur farið batnandi upp á síðkastið en skyndilega breytist allt þegar móður hans hrakar, og ástandið í fjölskyldunni versnar.

Aðalleikarar

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

22.02.2022

Nærri fjögur þúsund sáu Uncharted

Ævintýramyndin Uncharted, sem byggð er á samnefndum tölvuleik, er áfram í fyrsta sæti hjá íslenskum bíógestum, og er langaðsóknarmest aðra helgina í röð. Sophia Ali og Tom Holland lesa póstkort. Nærri f...

17.02.2022

Ætlar aldrei að hætta

Það er jafnan mikið ánægjuefni þegar ný íslensk kvikmynd kemur í bíó, og sú er raunin á morgun þegar kvikmyndin Harmur kemur í SAM bíóin. Það eru sömuleiðis mikil gleðitíðindi þegar nýr Liam Neeson spennutryllir kemur í b...

30.12.2021

Opna dyrnar að undirheimunum

Ný stikla er komin út fyrir nýja íslenska kvikmynd sem frumsýnd verður í SAMbíóunum 18. febrúar nk. Myndin heitir Harmur og segir frá hinum tvítuga Oliver sem býr ásamt móður sinni og yngri bróður í niðurnídd...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn