Náðu í appið
Beckett

Beckett (2021)

"Survival Lies Within"

1 klst 50 mín2021

Þegar Bandaríkjamaðurinn Beckett er á ferðalagi í Grikklandi lendir hann í því að vera hundeltur í kjölfar hörmulegs slyss.

Rotten Tomatoes49%
Metacritic52
Deila:
Beckett - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Netflix

Söguþráður

Þegar Bandaríkjamaðurinn Beckett er á ferðalagi í Grikklandi lendir hann í því að vera hundeltur í kjölfar hörmulegs slyss. Hann þarf nú að leggja á flótta og reyna að komast í bandaríska sendiráðið hinum megin í landinu til að hreinsa sig af ásökunum. Spennan vex eftir því sem yfirvöld nálgast og Beckett sogast inn í hættulegan samsærisvef.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ferdinando Cito Filomarino
Ferdinando Cito FilomarinoLeikstjórif. -0001
Kevin A. Rice
Kevin A. RiceHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Frenesy FilmIT
MeMo FilmsIT
RT FeaturesBR
Wise PicturesIT
RAI CinemaIT