Beckett (2021)
"Survival Lies Within"
Þegar Bandaríkjamaðurinn Beckett er á ferðalagi í Grikklandi lendir hann í því að vera hundeltur í kjölfar hörmulegs slyss.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar Bandaríkjamaðurinn Beckett er á ferðalagi í Grikklandi lendir hann í því að vera hundeltur í kjölfar hörmulegs slyss. Hann þarf nú að leggja á flótta og reyna að komast í bandaríska sendiráðið hinum megin í landinu til að hreinsa sig af ásökunum. Spennan vex eftir því sem yfirvöld nálgast og Beckett sogast inn í hættulegan samsærisvef.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ferdinando Cito FilomarinoLeikstjóri

Kevin A. RiceHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Frenesy FilmIT
MeMo FilmsIT

RT FeaturesBR

Wise PicturesIT

RAI CinemaIT

















