Feast
2021
(Veisla)
Fannst ekki á veitum á Íslandi
75 MÍNHollenska
Árið 2007 komst svonefnt Groningen HIV-mál í hámæli í hollenskum fjölmiðlum, en það varðaði þrjá menn sem byrluðu öðrum karlmönnum HIV-jákvæðu blóði sínu. Í Veislu taka sakamennirnir, þolendur þeirra og sjónarvottar þátt í dramatískri sviðsetningu atburðanna. Þessi umdeilda mynd skiptist í sjö sjálfstæða kafla þar sem flakkað er milli greinargerðar... Lesa meira
Árið 2007 komst svonefnt Groningen HIV-mál í hámæli í hollenskum fjölmiðlum, en það varðaði þrjá menn sem byrluðu öðrum karlmönnum HIV-jákvæðu blóði sínu. Í Veislu taka sakamennirnir, þolendur þeirra og sjónarvottar þátt í dramatískri sviðsetningu atburðanna. Þessi umdeilda mynd skiptist í sjö sjálfstæða kafla þar sem flakkað er milli greinargerðar og súrrealisma í efnistökum.... minna