Dead and Beautiful (2021)
Fögur feigð
Í asískri stórborg vaknar hópur ríkra ungmenna við timburmenn af annarlegri sort.
Deila:
Söguþráður
Í asískri stórborg vaknar hópur ríkra ungmenna við timburmenn af annarlegri sort. Nóttin hefur látið tanngarð þeirra taka stakkaskiptum og spegilmyndin bítur góðan dag. Í kjölfarið ráfa þau um í leit að næturævintýrum í skúmaskotum borgarlandlagsins. Fögur kvikmyndataka Jaspers Wolf ljær frásögninni draumkenndan blæ.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

David VerbeekLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Lemming FilmNL

House on FireFR








