Náðu í appið
Queenpins
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Queenpins 2021

Frumsýnd: 27. ágúst 2021

Couponing Goes Criminal

105 MÍNEnska

Myndin sækir innblástur í sanna sögu og fjallar um Connie, húsmóður sem er orðin hálf leið á lífinu og tilverunni. Hún og vinkona hennar JoJo, sem rekur YouTube rás, byggja upp tugmilljóna dala afsláttarmiðasvindl. Á hælum þeirra er fulltrúi stórmarkaðs í bænum sem hefur þann starfa að rannsaka rýrnun í búðinni, og rannsóknarfulltrúi frá bandaríska... Lesa meira

Myndin sækir innblástur í sanna sögu og fjallar um Connie, húsmóður sem er orðin hálf leið á lífinu og tilverunni. Hún og vinkona hennar JoJo, sem rekur YouTube rás, byggja upp tugmilljóna dala afsláttarmiðasvindl. Á hælum þeirra er fulltrúi stórmarkaðs í bænum sem hefur þann starfa að rannsaka rýrnun í búðinni, og rannsóknarfulltrúi frá bandaríska Póstinum. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn