Náðu í appið
Oasis Knebworth 1996

Oasis Knebworth 1996 2021

Væntanleg í bíó: 23. september 2021
110 MÍNEnska

Þann tíunda og ellefta ágúst árið 1996 fjölmenntu 250 þúsund ungir tónlistarunnendur á Knebworth Park til að sjá bresku rokkhljómsveitina Oasis spila tvo tónleika, sem mörkuðu þáttaskil. Tónleikarnir seldust upp á innan við einum degi og 2% ungra Breta reyndu að kaupa miða. Þetta var á þeim tíma þegar Bretland var að stíga upp úr efnahagslægð. Vaxandi... Lesa meira

Þann tíunda og ellefta ágúst árið 1996 fjölmenntu 250 þúsund ungir tónlistarunnendur á Knebworth Park til að sjá bresku rokkhljómsveitina Oasis spila tvo tónleika, sem mörkuðu þáttaskil. Tónleikarnir seldust upp á innan við einum degi og 2% ungra Breta reyndu að kaupa miða. Þetta var á þeim tíma þegar Bretland var að stíga upp úr efnahagslægð. Vaxandi sjálfstraust og hugur var í lista- og menningarlífi landsins og ris Oasis til frægðar og frama endurspeglaði stöðuna og andann í landinu. Í myndinni fáum við að heyra mörg af frægustu lögum Oasis eins og Champagne Supernova, Wonderwall og Don´t Look Back in Anger. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn