Náðu í appið
Major Grom: Plague Doctor
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Major Grom: Plague Doctor 2021

(Mayor Grom: Chumnoy Doktor)

Who is your Hero?

136 MÍNRússneska

Lögreglustjórinn Major Igor Grom er þekktur um alla St. Petersburg fyrir skarpskyggni sína og staðfast viðhorf gagnvart glæpamönnum. En allt breytist í skyndi þegar fram á sjónarsviðið kemur hinn grímuklæddi Plague Doctor, en hann segir að borgin sé helsjúk af lögleysu. Hann tekur lögin í sínar eigin hendur og drepur fólk sem hefur komist undan laganna vörðum.... Lesa meira

Lögreglustjórinn Major Igor Grom er þekktur um alla St. Petersburg fyrir skarpskyggni sína og staðfast viðhorf gagnvart glæpamönnum. En allt breytist í skyndi þegar fram á sjónarsviðið kemur hinn grímuklæddi Plague Doctor, en hann segir að borgin sé helsjúk af lögleysu. Hann tekur lögin í sínar eigin hendur og drepur fólk sem hefur komist undan laganna vörðum. Nú er Igor vandi á höndum og niðurstaðan gæti ákvarðað örlög allrar borgarinnar.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn