Náðu í appið

Hotel Transylvania 4 2021

(Hotel Transylvania: Transformania)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Change can be scary

Enska
Rotten tomatoes einkunn 49% Critics
Rotten tomatoes einkunn 45% Audience
The Movies database einkunn 46
/100

Drakúlagengið er mætt aftur, í meira stuði en nokkru sinni fyrr. Þegar dularfull uppfinning Van Helsing, Skrímslageislinn, bilar, þá breytast Drakúla og allir skrímslavinir hans í manneskjur og Johnny verður skrímsli. Nú þegar allir eru í röngum líkama þá missir Drakúla hæfileika sína og Johnny geislar af lífsgleði í nýju hlutverki sem skrímsli. Hann... Lesa meira

Drakúlagengið er mætt aftur, í meira stuði en nokkru sinni fyrr. Þegar dularfull uppfinning Van Helsing, Skrímslageislinn, bilar, þá breytast Drakúla og allir skrímslavinir hans í manneskjur og Johnny verður skrímsli. Nú þegar allir eru í röngum líkama þá missir Drakúla hæfileika sína og Johnny geislar af lífsgleði í nýju hlutverki sem skrímsli. Hann þarf nú að fara af stað í leiðangur í leit að lækningu við ástandinu, áður en allt verður um seinan, og áður en allir verða brjálaðir hver á öðrum. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn