Lizzie (2018)
"The legend of Lizzie Borden."
Sálfræðitryllir byggður á hinum alræmdu fjöldamorðum á fjölskyldu Lizzie Andrew Borden.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Sálfræðitryllir byggður á hinum alræmdu fjöldamorðum á fjölskyldu Lizzie Andrew Borden. Árið 1892 eftir að Borden fjölskyldan tekur á móti nýrri írskri þernu að nafni Bridget Sullivan, þá verða hún og Lizzie Borden vinkonur. Vináttan milli þeirra þróast áfram, þó svo að samband Lizzie við fjölskyldu sína fari í ógnvænlegar áttir.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Craig William MacneillLeikstjóri

Bryce KassHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Artina FilmsUS

Destro FilmsUS

Powder Hound PicturesUS

The SolutionUS

















