Náðu í appið
Landet af glas
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Landet af glas 2018

(Land of Glass)

86 MÍNDanska

Myndin fjallar um hinn 13 ára gamla Jas sem býr einn með föður sínum sem er vörubílstjóri og er mikið að heiman. Jas kynnist ungri stúlku og ömmu hennar dag einn þegar hann er skilinn einn eftir heima á bænum. Í ljós kemur að þær eru álfar sem hafa leitað skjóls í hesthúsinu á bænum undan ofsóknum veiðimanna sem ofsækja álfana og reyna að ná frá... Lesa meira

Myndin fjallar um hinn 13 ára gamla Jas sem býr einn með föður sínum sem er vörubílstjóri og er mikið að heiman. Jas kynnist ungri stúlku og ömmu hennar dag einn þegar hann er skilinn einn eftir heima á bænum. Í ljós kemur að þær eru álfar sem hafa leitað skjóls í hesthúsinu á bænum undan ofsóknum veiðimanna sem ofsækja álfana og reyna að ná frá þeim perlum sem veita töframátt. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn