Náðu í appið
Silver Skates

Silver Skates (2020)

Serebryanye konki

2 klst 10 mín2020

Tuttugasta öldin er rétt handan við hornið.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefni

Hvar má horfa

Söguþráður

Tuttugasta öldin er rétt handan við hornið. Að vetri til umbreytist St. Pétursborg í Rússlandi í sannkallað ævintýraland þar sem frosnar ár og síki nýtast sem ísilagðir vegir sem hægt er að skauta á og eiga viðskipti. Í borginni býr hinn 18 ára gamla Matvey sem er skautasendill hjá bakaríi. Hann er sonur lampakveikjara, og hans helstu verðmæti eru silfurskautar sem hann erfði eftir föður sinn. Þegar hann er rekinn úr vinnunni á ósanngjarnan hátt gengur hann til liðs við vasaþjófagengi sem vinnur á síkjunum, undir stjórn hins uppreisnargjarna Alex. Á sama tíma er herforingjadóttirin Alisa eins og fangi á eigin heimili. Hana dreymir um að læra vísindi sem gengur gegn skoðunum föður hennar um stöðu konunnar í samfélaginu. Einn daginn liggja leiðir þeirra Matvey og Alisa saman.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Michael Lockshin
Michael LockshinLeikstjórif. -0001
Roman Kantor
Roman KantorHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

KIT Film StudioRU
Studio TriteRU
KinoslovoRU
Central PartnershipRU
Russia 1RU