Náðu í appið
Dancing Queens
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

Dancing Queens 2021

Aðgengilegt á Íslandi
110 MÍNSænska

Saga Dylan Pettersson, 23 ára gamallar konu frá lítilli eyju í sænska skerjagarðinum, með mikinn metnað til að ná langt sem dansari. Þegar hún er töluð inn á að ræsta drag klúbbinn Queens, þá uppgötvar aðalstjarna staðarins og danshöfundurinn Victor, hæfileika Dylan. Hún þráir að verða hluti af sýningunni, en hún er stúlka - og þetta er drag sýning.... Lesa meira

Saga Dylan Pettersson, 23 ára gamallar konu frá lítilli eyju í sænska skerjagarðinum, með mikinn metnað til að ná langt sem dansari. Þegar hún er töluð inn á að ræsta drag klúbbinn Queens, þá uppgötvar aðalstjarna staðarins og danshöfundurinn Victor, hæfileika Dylan. Hún þráir að verða hluti af sýningunni, en hún er stúlka - og þetta er drag sýning. En þegar það er vilji fyrir hendi þá er allt hægt.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn