Náðu í appið
Tove

Tove (2020)

1 klst 40 mín2020

Stórkostleg kvikmynd byggð á ævi Tove Jansson, skapara múmínálfanna sem lætur engan ósnortinn! Komdu inn í heillandi heim listamanns.

Rotten Tomatoes93%
Metacritic63
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Stórkostleg kvikmynd byggð á ævi Tove Jansson, skapara múmínálfanna sem lætur engan ósnortinn! Komdu inn í heillandi heim listamanns. Stigið er inn í skemmtanalíf bóhema þar sem jazzslagarar óma og eitthvað mjög spennandi er í loftinu. Þaðan förum við inn í rýmið þar sem sjálfir múmínálfarnir urðu til!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Zaida Bergroth
Zaida BergrothLeikstjóri

Aðrar myndir

Eeva Putro
Eeva PutroHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Helsinki-filmiFI
Anagram FilmSE

Verðlaun

🏆

Framlag Finnlands til Óskarsverðlaunanna.