Náðu í appið
Minari

Minari 2020

115 MÍNKóreska
Rotten tomatoes einkunn 98% Critics
The Movies database einkunn 8
/10
The Movies database einkunn 89
/100
Óskarsverðlaun fyrir besta meðleik kvenna, Yuh-Jung Youn. Tilnefnd til sex Óskarsverðlauna, þar á meðal sem besta mynd, besta leikstjórn, besti leikari í aðalhlutverki og besta meðleikkona.

Kóresk fjölskylda stofnar bóndabýli á níunda áratug tuttugustu aldarinnar í Arkansas í Bandaríkjunum, en hún hyggst freista þess að upplifa ameríska drauminn með því að rækta kóreska ávexti og grænmeti. En þetta er allt saman hægara sagt en gert.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn