Náðu í appið
Als Hitler das rosa Kaninchen stahl

Als Hitler das rosa Kaninchen stahl 2019

(When Hitler Stole Pink Rabbit)

Frumsýnd: 14. mars 2021

119 MÍNÞýska

Gyðingafjölskylda flýr Berlín árið 1933 þegar Nasistar eru í þann mund að komast til valda. Fyrst fara þau til Zurich í Sviss, þá til Parísar og loks til Lundúna. Fjölskyldufaðirinn Arthur Kemper er vel þekktur blaðamaður. Konan hans heitir Dorothea og með þeim eru börnin Anna níu ára og Max tólf ára. Anna þarf að skilja allt eftir á flóttanum, þar... Lesa meira

Gyðingafjölskylda flýr Berlín árið 1933 þegar Nasistar eru í þann mund að komast til valda. Fyrst fara þau til Zurich í Sviss, þá til Parísar og loks til Lundúna. Fjölskyldufaðirinn Arthur Kemper er vel þekktur blaðamaður. Konan hans heitir Dorothea og með þeim eru börnin Anna níu ára og Max tólf ára. Anna þarf að skilja allt eftir á flóttanum, þar á meðal bleika kanínu og horfast í augu við óvissuna.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn