Goin' South
1978
Fannst ekki á veitum á Íslandi
For Henry Moon, life was just beginning.
105 MÍNEnska
69% Critics 52
/100 Mary Steenburgen var tilnefnd til Golden Globe fyrir bestu frumraun í bíómynd.
Henry Moon er gripinn fyrir lögbrot þegar hann er á flótta undan réttvísinni og stefnir á Mexíkó, en hesturinn hans gefst upp. Hann uppgötvar að í smábænum sem hann er færður til eru í gildi lög frá því eftir borgarastyrjöldina í Bandaríkjunum, sem segja til um það að sérhver einhleyp kona, eða ekkja, getur bjargað honum frá því að lenda í snörunni,... Lesa meira
Henry Moon er gripinn fyrir lögbrot þegar hann er á flótta undan réttvísinni og stefnir á Mexíkó, en hesturinn hans gefst upp. Hann uppgötvar að í smábænum sem hann er færður til eru í gildi lög frá því eftir borgarastyrjöldina í Bandaríkjunum, sem segja til um það að sérhver einhleyp kona, eða ekkja, getur bjargað honum frá því að lenda í snörunni, með því að giftast honum. Julia Tate vantar mann til að hjálpa sér að vinna í námugreftri og giftist honum. Lögreglustjórinn segir Moon að ef hann yfirgefur Juliu, hafi það alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir hann. Hin nýgiftu hjón byrja nú að reyna að treysta samband sitt, sem gæti reynst þrautin þyngri því þau eiga ekkert sameiginlegt. ... minna