Náðu í appið
Sightless

Sightless (2020)

1 klst 29 mín2020

Eftir að Ellen Ashland blindast eftir árás sem hún verður fyrir, þá dregur hún sig í hlé meðan hún er að jafna sig.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Eftir að Ellen Ashland blindast eftir árás sem hún verður fyrir, þá dregur hún sig í hlé meðan hún er að jafna sig. En fljótlega sekkur hún inn í ofsóknaræði og getur ekki sannfært neinn um að árásarmaður hennar hafi snúið aftur til að hrella hana, með því að fela sig nálægt henni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Cooper Karl
Cooper KarlLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Headlong EntertainmentUS
Benattar/Thomas ProductionsUS
MarVista EntertainmentUS