Jungleland
2019
Frumsýnd: 15. janúar 2021
90 MÍNEnska
Bræðurnir Stan og Lion reyna að gera sig gildandi í undirheimaíþróttinni hnefaleikum án hanska. Þegar Stan getur ekki greitt hættulegum glæpaforingja fé sem hann skuldar honum, þá neyðast bræðurnir til að leggja af stað í ferðalag yfir landið þvert og endilangt, til að taka þátt í keppni þar sem allt er lagt undir.
Stan þjálfar Lion fyrir bardagann,... Lesa meira
Bræðurnir Stan og Lion reyna að gera sig gildandi í undirheimaíþróttinni hnefaleikum án hanska. Þegar Stan getur ekki greitt hættulegum glæpaforingja fé sem hann skuldar honum, þá neyðast bræðurnir til að leggja af stað í ferðalag yfir landið þvert og endilangt, til að taka þátt í keppni þar sem allt er lagt undir.
Stan þjálfar Lion fyrir bardagann, en þeir verða að standa saman til að eiga von um betra líf.
... minna