Fatale (2020)
"One Mistake can Change your Life"
Eftir heit skyndikynni þá horfir hinn farsæli umboðsmaður Derrick upp á líf sitt fara í hundana, þegar hann áttar sig á að kynþokkafulla dularfulla konan...
Deila:
Söguþráður
Eftir heit skyndikynni þá horfir hinn farsæli umboðsmaður Derrick upp á líf sitt fara í hundana, þegar hann áttar sig á að kynþokkafulla dularfulla konan sem hann hafði hitt á djamminu, er rannsóknarlögreglumaðurinn sem á að rannsaka innbrot í íbúð hans. Eftir því sem hann reynir að púsla brotunum saman, flækist hann meira í vefinn og fjölskylda hans, ferillinn og líf hans er mögulega í stórhættu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Deon TaylorLeikstjóri

David LougheryHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Hidden Empire Film GroupUS

Summit EntertainmentUS


























