The 2nd (2020)
"Family Comes First"
Leyniþjónustumaðurinn Vic Davis er á leiðinni að ná í son sinn Sean í skólann, en skyndilega er hann lentur í miðri hryðjuverkaárás.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Leyniþjónustumaðurinn Vic Davis er á leiðinni að ná í son sinn Sean í skólann, en skyndilega er hann lentur í miðri hryðjuverkaárás. Vinkona sonar hans, Erin Walton, sem er dóttir hæstaréttardómara, er skotmark glæpamannanna, og svífast þeir einskis til að ná henni, en þeir vilja nota hana til að knýja fram ákvörðun í stóru dómsmáli.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Fury Film Franchise
Lucid Film
Turbo Panda Productions
FilmPoolUS

Voltage PicturesUS






















