Náðu í appið
Martin Margiela: In His Own Words
Öllum leyfð

Martin Margiela: In His Own Words 2019

Aðgengilegt á Íslandi
90 MÍNEnska
The Movies database einkunn 9
/10
The Movies database einkunn 70
/100

Hér er fjallað um einn af frumlegustu og áhrifamestu fatahönnuðum samtímans, Martin Margiela. Ákveðin dulúð hefur umvafið hann allt frá upphafi, enda hefur hann aldrei sóst eftir því að verða frægur. Ljósmynd af honum hefur til dæmis aldrei birst í fjölmiðlum og hann hefur aldrei viljað veita viðtöl þar til nú. Í myndinni er rætt við Margiela sjálfan,... Lesa meira

Hér er fjallað um einn af frumlegustu og áhrifamestu fatahönnuðum samtímans, Martin Margiela. Ákveðin dulúð hefur umvafið hann allt frá upphafi, enda hefur hann aldrei sóst eftir því að verða frægur. Ljósmynd af honum hefur til dæmis aldrei birst í fjölmiðlum og hann hefur aldrei viljað veita viðtöl þar til nú. Í myndinni er rætt við Margiela sjálfan, fatahönnuðinn Jean Paul Gaultier, og tískusagnfræðinginn Olivier Saillard meðal annarra. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn