Náðu í appið
Penguin Bloom
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Penguin Bloom 2020

The True Story of an Unlikely Hero

95 MÍNEnska
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 54
/100

Sam Bloom er ung móðir sem lamast eftir slys. Eiginmaður hennar, þrír synir þeirra og móðir hennar, reyna að laga sig að nýjum aðstæðum þegar skjór kemur skyndilega inn í líf þeirra, sem þau kalla Penguin, eða Mörgæsina. Koma fuglsins er ánægjuleg tilbreyting fyrir Bloom fjölskylduna, og á eftir að valda straumhvörfum í fjölskyldulífinu.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn