Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

All My Life 2020

93 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 59% Critics
The Movies database einkunn 39
/100

Jennifer Carter og Solomon Chau eru sætasta parið í bænum, nýbúin að trúlofa sig, og lífið er framundan. En þegar Sol er greindur með illkynja krabbamein í desember, fara öll plön um sumarbrúðkaup í uppnám. Fjölskyldur þeirra ákveða að hefja fjársöfnun til að hjálpa parinu að gera brúðkaupsdrauminn að veruleika.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn