Náðu í appið
Christmas Made to Order

Christmas Made to Order (2018)

1 klst 20 mín2018

Þegar arkitektinn Steven þarf að halda jólaboð fjölskyldunnar, þá fær hann viðburðastjórann Gretchen til að gera jólalegt heima hjá sér.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Þegar arkitektinn Steven þarf að halda jólaboð fjölskyldunnar, þá fær hann viðburðastjórann Gretchen til að gera jólalegt heima hjá sér. Gretchen vinnur verkið af stakri prýði, og allir skemmta sér vel, en enginn átti von á að þau tvö myndu fella hugi saman. En þegar Gretchen fær stórt tækifæri, þurfa þau að gera upp við sig hvað skiptir þau mestu máli í lífinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Sam Irvin
Sam IrvinLeikstjórif. -0001
Matt Marx
Matt MarxHandritshöfundurf. -0001
Anna White
Anna WhiteHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Production Media Films
HybridUS