Náðu í appið
Marry Me

Marry Me (2021)

1 klst 52 mín2021

Tónlistarmennirnir og ofurstjörnurnar Kat Valdez og Bastian ætla að giftast frammi fyrir aðdáendum sínum um allan heim, og verður athöfninni streymt á netinu svo allir geti fylgst með.

Rotten Tomatoes61%
Metacritic51
Deila:
Marry Me - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Tónlistarmennirnir og ofurstjörnurnar Kat Valdez og Bastian ætla að giftast frammi fyrir aðdáendum sínum um allan heim, og verður athöfninni streymt á netinu svo allir geti fylgst með. En þegar Kat kemst að því, nokkrum sekúndum áður en athöfnin hefst, að Bastian hefur verið henni ótrúr, þá ákveður hún að giftast í staðinn Charlie, ókunnugum manni úr áhorfendaskaranum. Þó þetta hafi gerst alveg óvænt, þá þróast atvikið upp í ástarsamband, en stóra spurningin er hvort að fólk úr jafn ólíkri átt nái að bindast böndum til framtíðar.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Jennifer Lopez og Owen Wilson léku einnig saman í kyrkislöngutryllinum Anaconda (1997).
Þetta er fyrsta leikna mynd kólumbísku stjörnunnar Maluma í fullri lengd.
Vegna faraldursins þurftu Jennifer Lopez og Maluma að taka upp atriði í myndinni heima hjá sér til að hægt væri að ljúka við myndina. Samkvæmt Lopez þá hjálpaði fjölskyldan til.

Höfundar og leikstjórar

John Rogers
John RogersHandritshöfundur

Aðrar myndir

Tami Sagher
Tami SagherHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Nuyorican ProductionsUS
Perfect World PicturesCN
Kung Fu Monkey ProductionsUS