Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Luca 2021

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 17. júní 2021

95 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 91% Critics
Rotten tomatoes einkunn 86% Audience
The Movies database einkunn 71
/100
Tilnefnd til BAFTA verðlauna.

Óvænt en sterk vinátta myndast á milli ungs drengds, Luca, og sjóskrímslis sem er dulbúið eins og maður, á ítölsku ríverunni.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

09.10.2022

Hugljúft og glettið ævintýri

Kvikmyndin Mrs. Harris Goes to Paris, sem kom í bíó nú um helgina, er mynd um að því er virðist venjulega breska ræstingakonu sem á sér þann draum að eignast sérhannaðan Christian Dior kjól. Þessi draumur verður ...

08.12.2021

Risastór rauður hvutti, hyrndur óvættur og Lafði Díana

Eins og svo oft áður fáum við góða blöndu af þrælspennandi nýjum myndum í bíó nú um næstu helgi sem snerta á ólíkum strengjum í hjörtum okkar. Ein er hrollvekja, önnur er hugljúf fjölskyldumynd og sú þriðja er sög...

18.06.2021

Luca hvorki í bíó né með íslensku tali

Útlit er fyrir að ævintýramyndin Luca, sú nýjasta frá stórrisunum Pixar, dótturfélagi Disney, fáist ekki með íslenskri talsetningu auk þess að verða ekki sýnd í kvikmyndahúsum hérlendis. Heimildir kvikmyndir.is herma ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn